Markaðurinn
Innköllun á rifnum osti
Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept, 25. sept og 26. sept. Allar aðrar dagsetningar eru í lagi. Ástæða innköllunarinnar er galli í umbúðum sem veldur því að osturinn á það til að mygla.
Neytendum sem keypt hafa rifinn ost með ofangreindum dagsetningum er bent á að skila honum þangað sem hann var keyptur. Mjólkursamsalan biður neytendur velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Mynd: facebook / Mjólkursamsalan
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta11 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac