Markaðurinn
Innköllun á rifnum osti
Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept, 25. sept og 26. sept. Allar aðrar dagsetningar eru í lagi. Ástæða innköllunarinnar er galli í umbúðum sem veldur því að osturinn á það til að mygla.
Neytendum sem keypt hafa rifinn ost með ofangreindum dagsetningum er bent á að skila honum þangað sem hann var keyptur. Mjólkursamsalan biður neytendur velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Mynd: facebook / Mjólkursamsalan
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025