Freisting
Innköllun á kjötbollum í brúnni sósu frá Ora
Ora hefur ákveðið að kalla inn Ora kjötbollur í brúnni sósu í stórum dósum (850 gr dósirnar) vegna hugsanlegs framleiðslugalla, en þetta er í fyrsta sinn sem Ora hefur þurft að grípa til innköllunar.
Innköllunin er gerð í varúðarskyni, þar sem slíkur galli hefur gert vart við sig í einni af framleiðslulotum vörunnar, en þetta kemur fram á heimasíðu Niðursuðuverksmiðjunnar Ora.
Í samræmi við öryggis- og gæðastefnu Ora nær innköllunin þó til allra 850 gr dósa óháð framleiðslulotu.
Skila má inn Ora kjötbollum í brúnni sósu í 850 gr dósum til allra verslana sem selja Ora.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?