Freisting
Innköllun á kjötbollum í brúnni sósu frá Ora

Ora hefur ákveðið að kalla inn Ora kjötbollur í brúnni sósu í stórum dósum (850 gr dósirnar) vegna hugsanlegs framleiðslugalla, en þetta er í fyrsta sinn sem Ora hefur þurft að grípa til innköllunar.
Innköllunin er gerð í varúðarskyni, þar sem slíkur galli hefur gert vart við sig í einni af framleiðslulotum vörunnar, en þetta kemur fram á heimasíðu Niðursuðuverksmiðjunnar Ora.
Í samræmi við öryggis- og gæðastefnu Ora nær innköllunin þó til allra 850 gr dósa óháð framleiðslulotu.
Skila má inn Ora kjötbollum í brúnni sósu í 850 gr dósum til allra verslana sem selja Ora.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





