Freisting
Indverskir dagar og Bollywood stemning á Grand Hótel Reykjavík
Það verður indversk stemning ríkjandi um miðjan september á Grand Hótel Reykjavík. Dagana 17. til 24. september verða Indverskir dagar með tilheyrandi indverskum mat og Bollywood kvikmyndasýningum. Framandi menningarheimur Indlands verður ríkjandi í öllum kimum hótelsins.
Gestakokkar frá Indlandi verða á staðnum og laða fram kryddaðar og framandi kræsingar að indverskum hætti við seiðandi tónlist frá Austurlöndum.
Bollywoodkvikmyndir njóta gríðarlega vinsælda í Indlandi og eru hundruðir kvikmynda framleiddar þar á hverju ári. Á Indversku dögunum verða til sýnis nokkrar áhugaverðar og án efa skemmtilegar bíómyndir þar sem bollywoodstjörnur Indlands syngja og dansa af sinni einstöku snilld.
Smellið hér til að lesa ýtarlegri upplýsingar um hátíðina.
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri