Freisting
Indverskir dagar og Bollywood stemning á Grand Hótel Reykjavík
Það verður indversk stemning ríkjandi um miðjan september á Grand Hótel Reykjavík. Dagana 17. til 24. september verða Indverskir dagar með tilheyrandi indverskum mat og Bollywood kvikmyndasýningum. Framandi menningarheimur Indlands verður ríkjandi í öllum kimum hótelsins.
Gestakokkar frá Indlandi verða á staðnum og laða fram kryddaðar og framandi kræsingar að indverskum hætti við seiðandi tónlist frá Austurlöndum.
Bollywoodkvikmyndir njóta gríðarlega vinsælda í Indlandi og eru hundruðir kvikmynda framleiddar þar á hverju ári. Á Indversku dögunum verða til sýnis nokkrar áhugaverðar og án efa skemmtilegar bíómyndir þar sem bollywoodstjörnur Indlands syngja og dansa af sinni einstöku snilld.
Smellið hér til að lesa ýtarlegri upplýsingar um hátíðina.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó