Freisting
Indverskir dagar á Grand Hotel
Síðastliðinn föstudag var fulltrúa frá Freisting.is boðið að koma og smakka á Indverskum veigum í hádeginu, þar sem ég var á vakt kom það í minn hlut að mæta.
Það sem var á hlaðborðinu var 2 tegundir af salati, hrísgrjón, kartöflur og blómkál soðið í turmerick, linsubaunir lamb Karma, kjúklingur í karrý og grænmeti í indverskri sósu, úrval af brauði og desertborð með indverskum réttum og úrvali feskra ávaxta. Í upphafi var borin á borð seyði úr tómat og myntu. Allt smakkaðist þetta með ágætum og geta Grand menn verið sáttir með þessa uppákomu.
Einnig voru dansatriði frá Bollywood og var virkilega gaman að fylgjast með þeim og gaf góða fyllingu í hádegið.
Meðan ég sat var ég var við að þjónarnir þurftu trekk í trekk að visa frá gestum þar sem salurinn var fullsetinn og gott betur og sýnir að það er töluvert stór hópur sem er tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ætti það að hvetja Grandmenn til dáða og koma með fleiri þjóðarkynningar.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu