Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni í Glerártorgi á Akureyri sem opnar í dag. Áætlað er að hafa opið til klukkan um það bil níu eða tíu á kvöldin. Veitingastaðirnir sex eru eftirfarandi:
Lacuisine – franskt bistro
Oshi – sushi
Retro chicken, þar sem djúpsteiktur kjúklingur er á boðstólum
Fuego taqueria – mexíkanskur veitingastaður
Strýtan – kaffihús og kokteilabar með skandinavísku ívafi
Pizza Popolare – sem líkt og nafnið gefur til kynna er pizzastaður
Rekstraraðilar mathallarinnar eru frændurnir Guðmundur Pétursson og Aron Lárusson en þeir reka saman pizzustaðinn Pizza Popolare í Pósthús Mathöll í Reykjavík, og eru búsettir þar. Guðmundur hefur verið kokkur í 22 ár og Aron er með bakgrunn í fjarskiptaumhverfinu og lærður viðskiptafræðingur.
Gott úrval í mathöllinni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi bæði í mat og drykk.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






