Markaðurinn
Iceland Fashion Week

Núna um helgina verður Ljósanótt haldin hátíðleg í Reykjanesbæ í 10. skipti. Þessi skemmtilega hátíð hefur fest sig í sessi á Suðurnesjunum og er beðið með mikilli eftirvæntingu.
Inn í hana fléttast að þessu sinni dagskrá Iceland Fashion Week en hér á landi eru hönnuðir og blaðamenn frá hinum ýmsu löndum að kynna sér aðstæður og ísl. hönnun í boði Bacardi og Martini. Einn af hápunktunum verður tískusýning við Kaffi Duus en þar munu fyrirsæturnar ganga á vatni, en það er eitthvað sem maður sér ekki á hverjum degi.
Komdu og vertu með okkur og prufaðu Iceland Fashion Week kokteilinn..
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





