Freisting
Ian Sampson valinn matreiðslumaður ársins 2010 í Wales
Keppnin í Wales er haldin annað hvert ár og í ár var hún á fyrsta degi Welsh International Culinary Championship 16. febrúar, sem haldin var í Coleg Llandrillo Cymru,Rohs-on-Sea.
Í úrslitunum áttu menn að laga 4 rétta matseðill fyrir 4 úr leyndarkörfu og höfðu til þess 3 klukkutíma.
Eins og áður sagði vann Ian Sampson yfirmatreiðslumaður á Peterstone Court Country House í Llanhamlac, í öðru sæti varð Chris Owen frá Castel Hotel Conwy, og í þriðja til fjórða sæti voru, Luke Thomas frá Connah´s Quay High School og Jim Hamilton frá Fairyhill hotel in Swansea.
Vinningsmatseðill Ians var eftirfarandi:
Galantine of Guinea Fowl with pancetta, artichoke and mushrooms
Fennel and saffron soup with red mullet
Cutlet, shoulder and kidney from Welsh lamb with potatoe pure and confit of root vegetables
Dark chocolate fondant with banana and ginger icecream and passion fruit syrop

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir