Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

„Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika“

Birting:

þann

Birgir ásamt Ritch Allison, yfirmanni Domino's í Evrópu

Birgir Þór Bieltvedt ásamt Ritch Allison, yfirmanni Domino’s í Evrópu, í tilefni af opnun á Domino’s í Noregi

„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“

segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Morgunblaðið, sem á undanförnum árum hefur látið mjög að sér kveða í veitingarekstri hér á landi og erlendis.

Eftir að hafa meðal annars átt þátt í því að endurskipuleggja rekstur Magasin du Nord í Kaupmannahöfn og sett af stað Domino’s Pizza í Þýskalandi, sneri Birgir heim nokkru eftir efnahagshrun og keypti ásamt fjárfestum rekstur Domino’s á Íslandi.

Sjá einnig: Domino’s var engin mjólkurkýr

Í ViðskiptaMogganum í dag rekur Birgir uppbyggingu fyrirtækja í kringum rekstur vinsælla veitingastaða sem telja meðal annars Joe & the Juice, Gló, Snaps, Brauð & Co, Jómfrúna og nú síðast Café Paris og væntanlegan Hard Rock Café veitingastað í Lækjargötu.

Greint frá á mbl.is

Mynd: aðsend

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið