Freisting
Í leit af besta "Culinary Team"
Á morgun hefst í Penang í Malasíu í annað sinn keppni í matreiðslu í leit af þeim bestu í Malasíu og verður keppnin næstu 2 daga 7-9 júlí.
Hvert lið er með 4 keppendur auk 1 liðstjórnanda og á hvert lið að útbúa 4. rétta máltíð fyrir fjóra gesti innan við 90 mínútur. Ekkert lið má koma með hráefni tilbúið og er allt unnið frá grunni.
Meira um keppnina hér (Pdf)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé