Freisting
Í leit af besta "Culinary Team"
Á morgun hefst í Penang í Malasíu í annað sinn keppni í matreiðslu í leit af þeim bestu í Malasíu og verður keppnin næstu 2 daga 7-9 júlí.
Hvert lið er með 4 keppendur auk 1 liðstjórnanda og á hvert lið að útbúa 4. rétta máltíð fyrir fjóra gesti innan við 90 mínútur. Ekkert lið má koma með hráefni tilbúið og er allt unnið frá grunni.
Meira um keppnina hér (Pdf)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði