Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í dag er Alþjóðadagur matreiðslumanna – #InternationalChefDay
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert.
Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir að matreiðslumeistarinn Bill Gallagher, sem þá var forseti WorldChefs yfir 100 kokkasamtaka, setti formlega af stað daginn „International Chef Day, en samtökin hafa það markmið að kynna menntun matreiðslumanna, keppni og sjálfbærni um matargerð ofl.
Þessi dagur beinist að því að fræða krakka um allan heim um mikilvægi þess að borða hollt, vekja athygli á störfum matreiðslumanna ofl.
Mynd: worldchefs.org

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið