Keppni
Hver sigrar í Bacardi Legacy Íslands? Úrslitakeppnin í kvöld
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram.
Keppendur í úrslitum eru:
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Jungle
- Sævar Helgi Örnólfsson – Fjallkonan
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Verður þetta lokuð keppni þar sem keppendur verða einir með dómurum en í kvöld verður Bacardi Meet and Greet á Petersen Svítunni þar sem sigurvegari Bacardi Legacy Íslands kynntur.
Einnig verður hægt að hitta þessa snilldarkeppendur ásamt Juho Ekland og Frank Symon‘s frá Bacardi Legacy sem verða á spjallinu til að kynna fólki fyrir keppninni. Auðvitað verða góð verð á Bacardi drykkjum allt kvöldið.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






