Keppni
Hver sigrar í Bacardi Legacy Íslands? Úrslitakeppnin í kvöld
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram.
Keppendur í úrslitum eru:
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Jungle
- Sævar Helgi Örnólfsson – Fjallkonan
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Verður þetta lokuð keppni þar sem keppendur verða einir með dómurum en í kvöld verður Bacardi Meet and Greet á Petersen Svítunni þar sem sigurvegari Bacardi Legacy Íslands kynntur.
Einnig verður hægt að hitta þessa snilldarkeppendur ásamt Juho Ekland og Frank Symon‘s frá Bacardi Legacy sem verða á spjallinu til að kynna fólki fyrir keppninni. Auðvitað verða góð verð á Bacardi drykkjum allt kvöldið.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana