Keppni
Hver sigrar í Bacardi Legacy Íslands? Úrslitakeppnin í kvöld
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram.
Keppendur í úrslitum eru:
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Jungle
- Sævar Helgi Örnólfsson – Fjallkonan
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Verður þetta lokuð keppni þar sem keppendur verða einir með dómurum en í kvöld verður Bacardi Meet and Greet á Petersen Svítunni þar sem sigurvegari Bacardi Legacy Íslands kynntur.
Einnig verður hægt að hitta þessa snilldarkeppendur ásamt Juho Ekland og Frank Symon‘s frá Bacardi Legacy sem verða á spjallinu til að kynna fólki fyrir keppninni. Auðvitað verða góð verð á Bacardi drykkjum allt kvöldið.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi