Keppni
Hver sigrar í Bacardi Legacy Íslands? Úrslitakeppnin í kvöld
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram.
Keppendur í úrslitum eru:
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Jungle
- Sævar Helgi Örnólfsson – Fjallkonan
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Verður þetta lokuð keppni þar sem keppendur verða einir með dómurum en í kvöld verður Bacardi Meet and Greet á Petersen Svítunni þar sem sigurvegari Bacardi Legacy Íslands kynntur.
Einnig verður hægt að hitta þessa snilldarkeppendur ásamt Juho Ekland og Frank Symon‘s frá Bacardi Legacy sem verða á spjallinu til að kynna fólki fyrir keppninni. Auðvitað verða góð verð á Bacardi drykkjum allt kvöldið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






