Freisting
Hver hreppir titilinn Matreiðslumaður ársins 2006?
Sett var upp smá könnun hér til vinstri, hver hreppir titilinn Matreiðslumann ársins 2006.
Eftirfarandi aðilar hafa unnið þann rétt að keppa til úrslita:
-
Björn Bragi Bragason frá Perlunni
-
Daníel Ingi Jóhannsson frá Skólabrú
-
Gunnar Karl Gíslason frá B5
-
Elvar Torfason frá Thorvaldsenbar
-
Steinn Óskar Sigurðsson frá Sjávarkjallaranum
Keppnin fer fram í Fífunni Kópavogi þann 30 mars – 2. apríl 2006
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum