Freisting
Hver hreppir titilinn Matreiðslumaður ársins 2006?
Sett var upp smá könnun hér til vinstri, hver hreppir titilinn Matreiðslumann ársins 2006.
Eftirfarandi aðilar hafa unnið þann rétt að keppa til úrslita:
-
Björn Bragi Bragason frá Perlunni
-
Daníel Ingi Jóhannsson frá Skólabrú
-
Gunnar Karl Gíslason frá B5
-
Elvar Torfason frá Thorvaldsenbar
-
Steinn Óskar Sigurðsson frá Sjávarkjallaranum
Keppnin fer fram í Fífunni Kópavogi þann 30 mars – 2. apríl 2006
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





