Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hver er þessi Viceman?
Fertugasti þátturinn er kominn út í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is og það var Viceman sjálfur sem settist í stól viðmælanda.
Sá sem settist í stól Viceman sem spyrill var snillingurinn Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson eða Hjörvar eins og hann er oftast kallaður. Hjörvar semur meðal annars spurningar fyrir þáttaröðina Bjórdælan sem er að finna í Happy Hour.
Það var Hjörvar sjálfur sem hafði frumkvæðið enda hafði hann lengi langaði til að fá að spreyta sig sem spyrill í podcast þætti. Kom hann þá með þá hugmynd að hann skyldi fá að stjórna Happy Hour og láta Viceman í viðmælenda sætið og rekja sögu hans eins og gjarnan er gert í þáttunum.
Upptakan er frá því í desember á síðasta ári en hún var að mestu leyti gerð til gamans og engin sérstök áætlun um að birta hana. Það var óhjákvæmilegt að komast hjá því að birta upptökuna með Hjörvari og Viceman og þá sérstaklega fyrir spyrils hæfileika Hjörvars.
Síðan Happy Hour fór í loftið í október 2019 hafa margir spurt sig þeirra spurningar “Hver er þessi Viceman?”
Þeirri spurningu er svarað í þættinum Takeover hér að neðan:
Mynd: viceman.is

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni