Frétt
Hveiti hækkar í verði um 30%
Gert er ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka að öllum líkindum um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.
Á heimasíðu Bændablaðsins kemur fram að verð á hveitibirgðum er þegar farið að hækka á hveitimörkuðum og talið að það eigi eftir að hækka enn meira þegar fer að ganga á birgðirnar.
Talið er að uppskeran í ár í Bretlandi verði þremur milljónum tonnum minni en á síðasta ári og hefur brauð þar í landi þegar hækkað um 8% í kjölfar þess.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti