Vertu memm

Frétt

Hveiti hækkar í verði um 30%

Birting:

þann

Brauðdeig - Brauð

Gert er ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka að öllum líkindum um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Á heimasíðu Bændablaðsins kemur fram að verð á hveitibirgðum er þegar farið að hækka á hveitimörkuðum og talið að það eigi eftir að hækka enn meira þegar fer að ganga á birgðirnar.

Talið er að uppskeran í ár í Bretlandi verði þremur milljónum tonnum minni en á síðasta ári og hefur brauð þar í landi þegar hækkað um 8% í kjölfar þess.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið