Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hvaða hótelherbergi finnst þér flottast? Kosning í hámarki um vinsælasta herbergið
Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands hafa á undanförnum vikum tekið þátt í hönnunarsamkeppni þar sem fjórum hótelherbergjum á Fosshótel Lind var umbreytt.
Keppendum var frjálst að kaupa efni og húsgögn þar sem þeir kjósa ásamt því að eiga inneignir hjá samstarfsaðilum verkefnisins. Dómnefnd mun dæma hönnun keppenda, en almenningi mun einnig gefast kostur á að velja sitt uppáhalds hönnunarherbergi bæði á netinu og á staðnum.
Nú eru herbergin tilbúin og komið er að kosningunni um vinsælasta herbergið. Hvaða herbergi finnst þér flottast? Einn heppinn aðili, sem kýs sitt uppáhaldsherbergi, fær að launum gjafabréf frá Fosshótelum, gistingu fyrir tvo með morgunverði.
Lið 1 – Hrafntinna, sjá myndir hér.
Lið 2 – Rjúpa, sjá myndir hér.
Lið 3 – Andstæður Íslands, sjá myndir hér.
Lið 4 – Slabb, sjá myndir hér.
Vinningshafinn verður tilkynntur næsta sunnudag og munum við á veitingageirinn.is birta hér úrslitin.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….