Vín, drykkir og keppni
Hvað veistu um saké? Taktu prófið með vínþjónum – Netpróf
Nýtt æfingarpróf fyrir vínþjóna hefur vakið athygli í fagheiminum. Prófið, sem framkvæmt er á netinu, fjallar alfarið um japanska hrísgrjónavínið saké og er hannað til að þjálfa og efla þekkingu fagfólks í veitinga- og víngeiranum.
Þátttakendur svara spurningum um framleiðsluaðferðir, bragðeinkenni, hráefni og menningu saké og geta þannig metið eigin kunnáttu áður en þeir mæta til formlegra prófana eða taka þátt í keppnum.
Æfðu þig eins og fagmennirnir, taktu saképrófið.
Mynd: joyofsake.com
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






