Freisting
Hvað mega veitingamenn gera fyrir reykingamenn?
Nú þegar hið svokallaða reykingabann hefur tekið gildi ættu flestir að vita að reykingar eru með öllu bannaðar inni á veitinga- og skemmtistöðum landsins.
En hvað mega hins vegar veitingamenn gera, sem vilja bjóða reykingamönnum aðstöðu?
Smellið hér til að horfa á viðtal á Mbl.is við Arnar Gíslason framkvæmdarstjóra Oliver, Ágúst Geir Ágústsson lögfræðing hjá Heilbrigðisráðuneytinu.
Eins er hægt að horfa á viðtal við Ernu Hauksdótuir framkv. Samtaka ferðaþjónustunnar í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag, með því að smella hér
Í tilefni reykingabannsins, þá á þessi „scetch“ úr þáttunum „Já forsætisráðherra“ vel við.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí