Freisting
Hvað mega veitingamenn gera fyrir reykingamenn?
Nú þegar hið svokallaða reykingabann hefur tekið gildi ættu flestir að vita að reykingar eru með öllu bannaðar inni á veitinga- og skemmtistöðum landsins.
En hvað mega hins vegar veitingamenn gera, sem vilja bjóða reykingamönnum aðstöðu?
Smellið hér til að horfa á viðtal á Mbl.is við Arnar Gíslason framkvæmdarstjóra Oliver, Ágúst Geir Ágústsson lögfræðing hjá Heilbrigðisráðuneytinu.
Eins er hægt að horfa á viðtal við Ernu Hauksdótuir framkv. Samtaka ferðaþjónustunnar í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag, með því að smella hér
Í tilefni reykingabannsins, þá á þessi „scetch“ úr þáttunum „Já forsætisráðherra“ vel við.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala