Markaðurinn
Humarsalan – September 2019
Undanfarin misseri hefur Humarsalan verið að styrkja sig í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni vörulínuna okkar á frábæru verði ásamt því að bjóða uppá lax og þorsk.
Bleikjuflök með roði 1790 kr + vsk
Laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
Þorskbitar 890 kr per kg + vsk
Léttsaltaðir þorskhnakkar (frosnir) 1250 kr + vsk
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
Sjá sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar hér.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum