Freisting
Humarhúsið með nýjan vef
Humarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995.
Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er í hjarta höfuðborgarinnar og þykir staðurinn þægilegur og rómantískur. Húsið var byggt árið 1838 og hefur því verið haldið í upphaflegu útliti sem gefur veitingastaðnum mjög sterkan svip.
Eins og nafnið gefur til kynna, eru humarréttir aðalsmerki veitingahússins. Þrátt fyrir það er matseðill Humarhússins mjög fjölbreyttur og er hægt að velja á milli fjölda sjávar-, grænmetis-, og kjötrétta.
Vínseðill Humarhússins er einnig mjög fjölbreyttur og þar má finna vín frá hinum ýmsu vínhéruðum heimsins.
Heimasíða Humarhússins: www.humarhusid.is
Það var Tónaflóð sem sá um hönnun og uppsetningu vefsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí