Vertu memm

Freisting

Humarhúsið með nýjan vef

Birting:

þann

Humarhúsið með nýjan vefHumarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995.

Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er í hjarta höfuðborgarinnar og þykir staðurinn þægilegur og rómantískur. Húsið var byggt árið 1838 og hefur því verið haldið í upphaflegu útliti sem gefur veitingastaðnum mjög sterkan svip.

Eins og nafnið gefur til kynna, eru humarréttir aðalsmerki veitingahússins. Þrátt fyrir það er matseðill Humarhússins mjög fjölbreyttur og er hægt að velja á milli fjölda sjávar-, grænmetis-, og kjötrétta.

Vínseðill Humarhússins er einnig mjög fjölbreyttur og þar má finna vín frá hinum ýmsu vínhéruðum heimsins.

Heimasíða Humarhússins: www.humarhusid.is

Það var Tónaflóð sem sá um hönnun og uppsetningu vefsins.

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið