Freisting
Humarhúsið með nýjan vef
Humarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995.
Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er í hjarta höfuðborgarinnar og þykir staðurinn þægilegur og rómantískur. Húsið var byggt árið 1838 og hefur því verið haldið í upphaflegu útliti sem gefur veitingastaðnum mjög sterkan svip.
Eins og nafnið gefur til kynna, eru humarréttir aðalsmerki veitingahússins. Þrátt fyrir það er matseðill Humarhússins mjög fjölbreyttur og er hægt að velja á milli fjölda sjávar-, grænmetis-, og kjötrétta.
Vínseðill Humarhússins er einnig mjög fjölbreyttur og þar má finna vín frá hinum ýmsu vínhéruðum heimsins.
Heimasíða Humarhússins: www.humarhusid.is
Það var Tónaflóð sem sá um hönnun og uppsetningu vefsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt