Freisting
Humarhúsið með nýjan vef
Humarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995.
Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er í hjarta höfuðborgarinnar og þykir staðurinn þægilegur og rómantískur. Húsið var byggt árið 1838 og hefur því verið haldið í upphaflegu útliti sem gefur veitingastaðnum mjög sterkan svip.
Eins og nafnið gefur til kynna, eru humarréttir aðalsmerki veitingahússins. Þrátt fyrir það er matseðill Humarhússins mjög fjölbreyttur og er hægt að velja á milli fjölda sjávar-, grænmetis-, og kjötrétta.
Vínseðill Humarhússins er einnig mjög fjölbreyttur og þar má finna vín frá hinum ýmsu vínhéruðum heimsins.
Heimasíða Humarhússins: www.humarhusid.is
Það var Tónaflóð sem sá um hönnun og uppsetningu vefsins.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum