Freisting
Hrokafulli kokkurinn gleymdi að gestirnir væru númer 1
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur sent frá sér fréttatilkynningu að hann hafi gleymt því að gestirnir væru númer eitt og hrokinn í honum hefur eyðilagt veldi hans, en eins og Freisting.is hefur greint frá þá á Gordon í miklum fjárhagserfiðleikum með veitingahúsaveldið sitt.
Gordon viðurkennir að fyrirtækið hans „Gordon Ramsay Holdings (GRH)“ er nær hruni komið, en hann hefur tapað milljónum. Hagnaður hjá GRH hefur hríðlækkað eða 90% og þegar best lét, þá var afkoman 3.05 milljón pund og hefur lækkað niður í 383,325 þúsund pund. Endurskoðunarfyrirtæki KPMG sem beðið var að skoða fyrirtækið GRH af Royal Bank í Skotlandi segir að GRH fyrirtækið skuldi nú 7,2 milljónir punda í skatta.
Heimasíða GRH: www.gordonramsay.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025