Freisting
Hrokafulli kokkurinn gleymdi að gestirnir væru númer 1

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur sent frá sér fréttatilkynningu að hann hafi gleymt því að gestirnir væru númer eitt og hrokinn í honum hefur eyðilagt veldi hans, en eins og Freisting.is hefur greint frá þá á Gordon í miklum fjárhagserfiðleikum með veitingahúsaveldið sitt.
Gordon viðurkennir að fyrirtækið hans „Gordon Ramsay Holdings (GRH)“ er nær hruni komið, en hann hefur tapað milljónum. Hagnaður hjá GRH hefur hríðlækkað eða 90% og þegar best lét, þá var afkoman 3.05 milljón pund og hefur lækkað niður í 383,325 þúsund pund. Endurskoðunarfyrirtæki KPMG sem beðið var að skoða fyrirtækið GRH af Royal Bank í Skotlandi segir að GRH fyrirtækið skuldi nú 7,2 milljónir punda í skatta.
Heimasíða GRH: www.gordonramsay.com
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





