Markaðurinn
Hreinsaðu stóra fleti í einni ferð
I-Drive gólfþvottavél + I – Mop Lite frá i-team.
Lipur og góð ,,ride-on“ vél sem hentar fyrir flest öll rými.
Hreinsaðu stóra fleti í einni ferð. Beygjuradíusinn er aðeins 1,6m sem gerir tækið einstaklega sveigjanlegt og býður upp á framúrskarandi meðfærileika.
Með vélinni fylgir svo i-mop Lite gólfþvottavél sem að hægt er að taka af og nota fyrir þrengri svæði sem I-Drive kemst ekki til.
Vélin kemur tilbúin með rafhlöðum og hleðslutækjum.
Smellið hér til að fá frekari upplýsingar um vélina.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







