Freisting
Hrein og ómenguð nautasteik
Það er opinbert leyndarmál að hrossakjöti, svínafitu, kartöflumjöli og ýmsum þyngdaraukandi, vatnsbindandi efnum er bætt við nautahakk sem selt er í verslunum, segir Þórarinn Jónsson, bóndi á Hálsi í Kjós, í viðtali við Morgunblaðið, en á vefsíðu Mbl.is er hægt horfa á viðtalið við Þórarinn.
Smellið hér til að lesa nánar um heimaafurð á Hálsi í Kjós.
Til gamans má geta að Freisting.is kíkti í heimsókn þeirra hjóna á Hálsi í Kjós á Írskum dögum sem haldnir voru 3. 5. Júlí 2009 á Akranesi, en hægt er að lesa nánar um það með því að smella hér.
Uppfært:
mbl.is | 10.9.2009 | 15:16
Alvarlegar ásakanir á hendur kjötiðnaði og verslun
mbl.is | 10.9.2009 | 14:20
Rannsaka verði fullyrðingar um aukaefni í nautahakki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó