Markaðurinn
Hótel og matvælaskólinn fékk reykbyssu að gjöf
|
|
Þeir hjá Bakó-Ísberg afhentu á dögunum Hótel og matvælaskólanum, reykbyssu að gjöf. Reykbyssan kemur frá Polyscience sem er amerískt fyrirtæki, með allt það heitasta í dag og má þar nefna antigriddle eða frysti-grill, tempature-controler eða róner ofl.
Þess má geta að Gunnar Karl landsliðsmaður með meiru á Dill resturant notast við vörur frá Polyscience.
Ragnar Wessman var himinlifandi og fór beint með þessa mögnuðu byssu í prufu hjá 3. bekkingum og þakkaði um leið fyrir sig, en þeir hjá Bakó hafa verið duglegir að styðja við bakið á Hótel og matvælaskólanum og m.a. á síðustu önn kostuðu þeir eftirrétta keppni og veittu verðlaun.
Mynd: Bako.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






