Markaðurinn
Hótel og matvælaskólinn fékk reykbyssu að gjöf
|
Þeir hjá Bakó-Ísberg afhentu á dögunum Hótel og matvælaskólanum, reykbyssu að gjöf. Reykbyssan kemur frá Polyscience sem er amerískt fyrirtæki, með allt það heitasta í dag og má þar nefna antigriddle eða frysti-grill, tempature-controler eða róner ofl.
Þess má geta að Gunnar Karl landsliðsmaður með meiru á Dill resturant notast við vörur frá Polyscience.
Ragnar Wessman var himinlifandi og fór beint með þessa mögnuðu byssu í prufu hjá 3. bekkingum og þakkaði um leið fyrir sig, en þeir hjá Bakó hafa verið duglegir að styðja við bakið á Hótel og matvælaskólanum og m.a. á síðustu önn kostuðu þeir eftirrétta keppni og veittu verðlaun.
Mynd: Bako.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir