Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hótel Klettur stækkar – 80 hótelherbergi bætast við
Núna standa yfir framkvæmdir á Hótel Klettur sem staðsett við Mjölnisholti 12 – 14. Þegar framkvæmdir ljúka bætast 80 herbergi við þau 86 sem þegar eru á Hótel Kletti.
Viðbótin við Hótel Klett gengur vel en nýlega var hafist við fjórðu hæðina. Búist er við að öllu verði lokið í maí 2015.

Inngangur og lobbý.
Hótel Klettur er að mörgu leyti einstakt hótel þar sem allt útlit og innviði hótelsins fær innblástur frá íslenskri náttúru og sérstaklega frá íslenskum bergtegundum. Þannig er nafn hótelsins dregið af kletti sem hefur fengið að njóta sín á fyrstu hæð hótelsins og springur þar út í gegnum vegginn en ansi magnað er að sjá það.

Herbergin eru björt og vel búin, en í öllum herbergjum er gervihnattasjónvarp með tæplega 50 rásum, ísskápur, sími, strauborð og straujárn, öryggishólf og nettenging.
Myndir: hotelklettur.is

-
Markaðurinn25 minutes síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir