Freisting
Hótel kæra Aron Pálma

Þrjú hótel á höfuðborgarsvæðinu hafa kært Aron Pálma Ágústsson, fyrrverandi refsifanga í Texas í Bandaríkjunum, til lögreglu. Honum er gert að sök að hafa gist á hótelunum án þess að greiða fyrir þá þjónustu sem hann hefur þegið, en frá þessu er greint frá á dv.is.
Samkvæmt heimildum DV eru hótelin sem um ræðir Hótel Borg, Hótel Holt og Plaza hótelið, öll í miðborg Reykjavíkur. Hótelin hafa öll formlega tilkynnt Aron Pálma til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem nú rannskar háttarlag hans og ásakanir gististaðanna.
Eftir því sem DV kemst næst eru málin þrjú keimlík að því leyti að hann á að hafa bókað sig inn á hótelin þrjú í júlímánuði síðastliðnum, nýtt sé þær veitingar sem í boði eru á hótelherberjunum og haldið síðan á vit ævintýranna. Lögregla rannakar nú hvort Aron Pálmi hafi daginn eftir yfirgefið gististaðina án þess að greiða reikninginn.
Greint frá á dv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





