Freisting
Hótel kæra Aron Pálma

Þrjú hótel á höfuðborgarsvæðinu hafa kært Aron Pálma Ágústsson, fyrrverandi refsifanga í Texas í Bandaríkjunum, til lögreglu. Honum er gert að sök að hafa gist á hótelunum án þess að greiða fyrir þá þjónustu sem hann hefur þegið, en frá þessu er greint frá á dv.is.
Samkvæmt heimildum DV eru hótelin sem um ræðir Hótel Borg, Hótel Holt og Plaza hótelið, öll í miðborg Reykjavíkur. Hótelin hafa öll formlega tilkynnt Aron Pálma til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem nú rannskar háttarlag hans og ásakanir gististaðanna.
Eftir því sem DV kemst næst eru málin þrjú keimlík að því leyti að hann á að hafa bókað sig inn á hótelin þrjú í júlímánuði síðastliðnum, nýtt sé þær veitingar sem í boði eru á hótelherberjunum og haldið síðan á vit ævintýranna. Lögregla rannakar nú hvort Aron Pálmi hafi daginn eftir yfirgefið gististaðina án þess að greiða reikninginn.
Greint frá á dv.is

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars