Frétt
Horfið hér á Paul Freedman fara vel og vandlega yfir sögu frægra kokka fyrr og nú
Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu.
Í myndbandinu fer Paul Freedman prófessor í sagnfræði við Yale University, hugsun hans og hvernig orðstír frægra kokka hefur alltaf verið. Hann fer allt aftur til forn Rómar og að frægir matreiðslumenn um allan heim er ekkert nýtt.
Freedam hefur áhugavert sjónarmið og sýn í sögu um veitingastaði og mikilvægi matreiðslumanna, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður