Frétt
Horfið hér á Paul Freedman fara vel og vandlega yfir sögu frægra kokka fyrr og nú
Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu.
Í myndbandinu fer Paul Freedman prófessor í sagnfræði við Yale University, hugsun hans og hvernig orðstír frægra kokka hefur alltaf verið. Hann fer allt aftur til forn Rómar og að frægir matreiðslumenn um allan heim er ekkert nýtt.
Freedam hefur áhugavert sjónarmið og sýn í sögu um veitingastaði og mikilvægi matreiðslumanna, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð