Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér
Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.
Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:
Matur og menning 4×4 þáttur 1
Matur og menning 4×4 þáttur 2
Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars