Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér

Birting:

þann

Jón Daníel Jónsson og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumenn

Jón Daníel Jónsson og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumenn

Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.

Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.

Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:

Matur og menning 4×4 þáttur 1

Matur og menning 4×4 þáttur 2

 

Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið