Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér
Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.
Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:
Matur og menning 4×4 þáttur 1
Matur og menning 4×4 þáttur 2
Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






