Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér
Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.
Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:
Matur og menning 4×4 þáttur 1
Matur og menning 4×4 þáttur 2
Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum