Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér
Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.
Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:
Matur og menning 4×4 þáttur 1
Matur og menning 4×4 þáttur 2
Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita