Freisting
Hönnunarkeppni í anda Bacardi
Á tískusýningunni Iceland Fashion Week sem haldin var í ár fyrir stuttu var með öðru sniði en venjulega, þar sem 6 íslenskir hönnuðir kepptu í að hanna kjól sem átti að vera í anda Bacardi.
Sýningin tókst vel þrátt fyrir ýmis atvik á laugardeginum, en niðurstöðurnar voru glæsilegar frá keppendum og sigurstranglegust varð Þórunn Ívarsdóttir en hún hannaði svartan og rauðan gullfallegan kjól og fékk hún til liðs við sig Tinnu Alavis að sýna kjólinn.
Þórunn vann utanlandsferð til Evrópu ásamt tískusýningu á Apótekinu og að sjálfsögðu Barcardi eðalvökva.
Fjölmargar myndir frá sýningunni er hægt að skoða á vefsíðu Þorgeirs www.thorgeir.com
Þórunn Ívarsdóttir og Tinna Alavis
Mynd: Þorgeir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….