Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hlustaðu á þáttinn hér þar sem Sigurður bakari gagnrýnir fyrirhugað afnám meistarakerfis í iðnnámi
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti allt út fyrir að gert sé ráð fyrir afnám meistarakerfisins.
Sigurður Már Guðjónsson bakara og kökugerðarmeistari sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarp Sögu segir Tækniskólann fara leið sem sé óhentug sem veldur því að fólk geti ekki klárað sitt nám, að því er fram kemur á vef Útvarps Sögu.
hann hefur valið þá leið að hann leyfir fólki að halda áfram eins og gerðist í húsgagnasmíðinni, þar fá þau að halda áfram úr grunnnáminu upp í fagnámið sjálft en koma svo að endastöð þar sem þau hafa ekki meistara til þess að klára námssamingshlutann, og þá byrjar kvabbið um að meistarakerfið sé þvingandi og við meistararnir viljum ekki mennta fólk,
segir Sigurður í þættinum, en hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.
Mynd: utvarpsaga.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop