Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hlustaðu á þáttinn hér þar sem Sigurður bakari gagnrýnir fyrirhugað afnám meistarakerfis í iðnnámi
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti allt út fyrir að gert sé ráð fyrir afnám meistarakerfisins.
Sigurður Már Guðjónsson bakara og kökugerðarmeistari sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarp Sögu segir Tækniskólann fara leið sem sé óhentug sem veldur því að fólk geti ekki klárað sitt nám, að því er fram kemur á vef Útvarps Sögu.
hann hefur valið þá leið að hann leyfir fólki að halda áfram eins og gerðist í húsgagnasmíðinni, þar fá þau að halda áfram úr grunnnáminu upp í fagnámið sjálft en koma svo að endastöð þar sem þau hafa ekki meistara til þess að klára námssamingshlutann, og þá byrjar kvabbið um að meistarakerfið sé þvingandi og við meistararnir viljum ekki mennta fólk,
segir Sigurður í þættinum, en hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.
Mynd: utvarpsaga.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar






