Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hlustaðu á þáttinn hér þar sem Sigurður bakari gagnrýnir fyrirhugað afnám meistarakerfis í iðnnámi
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti allt út fyrir að gert sé ráð fyrir afnám meistarakerfisins.
Sigurður Már Guðjónsson bakara og kökugerðarmeistari sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarp Sögu segir Tækniskólann fara leið sem sé óhentug sem veldur því að fólk geti ekki klárað sitt nám, að því er fram kemur á vef Útvarps Sögu.
hann hefur valið þá leið að hann leyfir fólki að halda áfram eins og gerðist í húsgagnasmíðinni, þar fá þau að halda áfram úr grunnnáminu upp í fagnámið sjálft en koma svo að endastöð þar sem þau hafa ekki meistara til þess að klára námssamingshlutann, og þá byrjar kvabbið um að meistarakerfið sé þvingandi og við meistararnir viljum ekki mennta fólk,
segir Sigurður í þættinum, en hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.
Mynd: utvarpsaga.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi