Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hlustaðu á þáttinn hér þar sem Sigurður bakari gagnrýnir fyrirhugað afnám meistarakerfis í iðnnámi
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti allt út fyrir að gert sé ráð fyrir afnám meistarakerfisins.
Sigurður Már Guðjónsson bakara og kökugerðarmeistari sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarp Sögu segir Tækniskólann fara leið sem sé óhentug sem veldur því að fólk geti ekki klárað sitt nám, að því er fram kemur á vef Útvarps Sögu.
hann hefur valið þá leið að hann leyfir fólki að halda áfram eins og gerðist í húsgagnasmíðinni, þar fá þau að halda áfram úr grunnnáminu upp í fagnámið sjálft en koma svo að endastöð þar sem þau hafa ekki meistara til þess að klára námssamingshlutann, og þá byrjar kvabbið um að meistarakerfið sé þvingandi og við meistararnir viljum ekki mennta fólk,
segir Sigurður í þættinum, en hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.
Mynd: utvarpsaga.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






