Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hlustaðu á þáttinn hér þar sem Sigurður bakari gagnrýnir fyrirhugað afnám meistarakerfis í iðnnámi
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti allt út fyrir að gert sé ráð fyrir afnám meistarakerfisins.
Sigurður Már Guðjónsson bakara og kökugerðarmeistari sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarp Sögu segir Tækniskólann fara leið sem sé óhentug sem veldur því að fólk geti ekki klárað sitt nám, að því er fram kemur á vef Útvarps Sögu.
hann hefur valið þá leið að hann leyfir fólki að halda áfram eins og gerðist í húsgagnasmíðinni, þar fá þau að halda áfram úr grunnnáminu upp í fagnámið sjálft en koma svo að endastöð þar sem þau hafa ekki meistara til þess að klára námssamingshlutann, og þá byrjar kvabbið um að meistarakerfið sé þvingandi og við meistararnir viljum ekki mennta fólk,
segir Sigurður í þættinum, en hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.
Mynd: utvarpsaga.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla