Freisting
Hinrik ánægður með Lyon
Við sitjum hérna upp á herbergi eftir langan dag á sýningunni, allir búnir að ganga sig upp að herðum og búið að skoða mikið.
Það er gjörsamlega allt á þessari sýningu sem tengist mat og matargerð, sama hvort það er leirtau eða pökkunarvélar. Það er mikil upplifun að koma á keppnissvæðið, manni dettur helst í hug vígvöllur, lætin eru ótrúleg.
Við fórum á pastry keppnina og þar voru Kóreumenn og Japanir með stórar trommur og lúðra og allir dressaðir í galla. Mikil umræða hefur spunnist um hverjir munu taka þetta og er komið í gang veðmál hérna á milli nokkurra. Flestir veðja á Norðmenn eða Svía, en það eru miklar væntingar gerðar til okkar manns og ég held að allt verði vitlaust á pöllunum síðar í dag.
Við fengum að gjöf þessa fínu víkingahatta og söngtexta til að mæta með á morgun og býst ég við því að allt verði vitlaust.
En látum myndirnar tala sínu máli.
Kveðja,
Hinrik frá Lyon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





