Freisting
Hinrik ánægður með Lyon
Við sitjum hérna upp á herbergi eftir langan dag á sýningunni, allir búnir að ganga sig upp að herðum og búið að skoða mikið.
Það er gjörsamlega allt á þessari sýningu sem tengist mat og matargerð, sama hvort það er leirtau eða pökkunarvélar. Það er mikil upplifun að koma á keppnissvæðið, manni dettur helst í hug vígvöllur, lætin eru ótrúleg.
Við fórum á pastry keppnina og þar voru Kóreumenn og Japanir með stórar trommur og lúðra og allir dressaðir í galla. Mikil umræða hefur spunnist um hverjir munu taka þetta og er komið í gang veðmál hérna á milli nokkurra. Flestir veðja á Norðmenn eða Svía, en það eru miklar væntingar gerðar til okkar manns og ég held að allt verði vitlaust á pöllunum síðar í dag.
Við fengum að gjöf þessa fínu víkingahatta og söngtexta til að mæta með á morgun og býst ég við því að allt verði vitlaust.
En látum myndirnar tala sínu máli.
Kveðja,
Hinrik frá Lyon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati