Keppni
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað var Framtíðin. Keppendur fengu tíu klukkustundir til að fullklára verkið sitt sem var skipt niður í tvo daga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Keppnin var haldin í Stokkhólmi.
Það var Hilma Strömberg frá bænum Orust í Svíþjóð sem sigraði, í öðru sæti varð Wictor Winqvist og Montadar Kanbar hreppti bronsverðlaunin.
Hilma Strömberg starfar sem kökugerðarmaður á Clarion Hótelinu Draken í Gautaborg.
Mynd: aðsend / Per-Erik Berglund

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?