Keppni
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað var Framtíðin. Keppendur fengu tíu klukkustundir til að fullklára verkið sitt sem var skipt niður í tvo daga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Keppnin var haldin í Stokkhólmi.
Það var Hilma Strömberg frá bænum Orust í Svíþjóð sem sigraði, í öðru sæti varð Wictor Winqvist og Montadar Kanbar hreppti bronsverðlaunin.
Hilma Strömberg starfar sem kökugerðarmaður á Clarion Hótelinu Draken í Gautaborg.
Mynd: aðsend / Per-Erik Berglund
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka