Keppni
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað var Framtíðin. Keppendur fengu tíu klukkustundir til að fullklára verkið sitt sem var skipt niður í tvo daga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Keppnin var haldin í Stokkhólmi.
Það var Hilma Strömberg frá bænum Orust í Svíþjóð sem sigraði, í öðru sæti varð Wictor Winqvist og Montadar Kanbar hreppti bronsverðlaunin.
Hilma Strömberg starfar sem kökugerðarmaður á Clarion Hótelinu Draken í Gautaborg.
Mynd: aðsend / Per-Erik Berglund

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!