Keppni
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað var Framtíðin. Keppendur fengu tíu klukkustundir til að fullklára verkið sitt sem var skipt niður í tvo daga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Keppnin var haldin í Stokkhólmi.
Það var Hilma Strömberg frá bænum Orust í Svíþjóð sem sigraði, í öðru sæti varð Wictor Winqvist og Montadar Kanbar hreppti bronsverðlaunin.
Hilma Strömberg starfar sem kökugerðarmaður á Clarion Hótelinu Draken í Gautaborg.
Mynd: aðsend / Per-Erik Berglund
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025