Bocuse d´Or
Hér eru tímasetningar Viktors í Bocuse d´or 2017 – Bein útsending
![Bocuse d´Or Winners](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/01/bocuse-dor-winners-1024x857.jpg)
Allir vinningshafar frá upphafi Bocuse d´Or.
Hákon Már Örvarsson matreiðslumaður vann til brons verðlauna árið 2001, en hann er eini íslendingurinn sem hefur komist á verðlaunapall.
Eins og greint hefur verið frá þá verður bein útsending frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. Beina útsendingin hefst í fyrramálið 24. og 25. janúar 2017 og byrjar útsendingin klukkan 08:00 báða dagana og verðlaunaafhendingin er 25. janúar klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Tímasetning:
Viktor keppir 25. janúar og byrjar að keppa klukkan 07:50.
Viktor skilar fiskréttinum klukkan 12:50 og kjötréttinum klukkan 13:25.
Hægt er að nálgast beinu útsendinguna með því að smella hér, að auki er hún aðgengileg á forsíðunni og eins í valmyndinni hér að ofan.
Beina útsendingin hefst ekki fyrr en klukkan 08:00, en fyrir þá sem vilja sjá þegar Viktor byrjar að keppa klukkan 07:50 er bent á snapchat veitingageirans: veitingageirinn þar sem Michael Pétursson gerir góð skil á keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: bocusedor-winners.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný