Bocuse d´Or
Hér eru tímasetningar Viktors í Bocuse d´or 2017 – Bein útsending

Allir vinningshafar frá upphafi Bocuse d´Or.
Hákon Már Örvarsson matreiðslumaður vann til brons verðlauna árið 2001, en hann er eini íslendingurinn sem hefur komist á verðlaunapall.
Eins og greint hefur verið frá þá verður bein útsending frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. Beina útsendingin hefst í fyrramálið 24. og 25. janúar 2017 og byrjar útsendingin klukkan 08:00 báða dagana og verðlaunaafhendingin er 25. janúar klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Tímasetning:
Viktor keppir 25. janúar og byrjar að keppa klukkan 07:50.
Viktor skilar fiskréttinum klukkan 12:50 og kjötréttinum klukkan 13:25.
Hægt er að nálgast beinu útsendinguna með því að smella hér, að auki er hún aðgengileg á forsíðunni og eins í valmyndinni hér að ofan.
Beina útsendingin hefst ekki fyrr en klukkan 08:00, en fyrir þá sem vilja sjá þegar Viktor byrjar að keppa klukkan 07:50 er bent á snapchat veitingageirans: veitingageirinn þar sem Michael Pétursson gerir góð skil á keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: bocusedor-winners.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





