Sverrir Halldórsson
Hér eru tilnefningar til réttur ársins 2014 í Danmörku
Það er félag danskra matargagnrýnanda sem var stofnað árið 1999 sem hefur haft veg og vanda af þessari keppni og í ár fer hún fram 21. september í Hótel og veitingaskólanum í Valby.
Hér eru þeir réttir sem tilnefndir eru í úrslitin 2014:
Katagoria Hafið
- Saltet makrel med sennep og daggammelt brød – Bo Bech, Geist.
- Rå kammusling med frossen fløde infuseret med gran, sort trøffel og hvid ribssaft. Grønne enebær. – Torsten Vildgaard, Studio
- Stenbidertoast, mælk, rogn og andefilm – Rene Redzepi, noma
- Kammusling, rogn, artiskok og oliven – Paul Cunningham, Henne Kirkeby Kro
- Hummer, æble, tang og dild – Jonathan Berntsen, Clou
Katagoria Land
- Tartar, stenbiderrogn og karseis – Brian Mark Hansen, Søllerød Kro
- Konfiteret lammetunge, mælkeskind, kantareller og haggissauce. – Vivi Schou, Babette
- Langtidsstegt svinebryst med syrnet hvidkål og aromatisk sauce. – Kenneth Hansen, Svinkløv Badehotel
- Lammebryst, gulerod og lavendel – Matt Orlando, Amass
- Kartoffel, andehjerter og hvid ponzu – Jakob Mielcke, Mielcke & Hurtigkarl
Katagoria sætt og ostur
- Brændt jordskok – Søren Selin, AOC
- Efterårsæbler fra Lilleø med grønne koriander og timian. Verbena. – Torsten Vildgaard, Studio
- Kartoffel og blomme. – Rene Redzepi, noma
- Sort peberis, æble og karamel – Matt Orlando, Amass
- Skyr, hybenrose, dild og agurk – Jakob Mielcke, Mielcke & Hurtigkarl
Hér að neðan er hægt að horfa á keppnina sem fram fór árið 2012:
Verður gaman að fylgjast með hverjir standa eftir sem sigurvegarar í ár og munum við á veitingageirinn.is segja ykkur frá því.
Myndir: danskemadanmeldere.dk
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






