Sverrir Halldórsson
Hér eru tilnefningar til réttur ársins 2014 í Danmörku
Það er félag danskra matargagnrýnanda sem var stofnað árið 1999 sem hefur haft veg og vanda af þessari keppni og í ár fer hún fram 21. september í Hótel og veitingaskólanum í Valby.
Hér eru þeir réttir sem tilnefndir eru í úrslitin 2014:
Katagoria Hafið
- Saltet makrel med sennep og daggammelt brød – Bo Bech, Geist.
- Rå kammusling med frossen fløde infuseret med gran, sort trøffel og hvid ribssaft. Grønne enebær. – Torsten Vildgaard, Studio
- Stenbidertoast, mælk, rogn og andefilm – Rene Redzepi, noma
- Kammusling, rogn, artiskok og oliven – Paul Cunningham, Henne Kirkeby Kro
- Hummer, æble, tang og dild – Jonathan Berntsen, Clou
Katagoria Land
- Tartar, stenbiderrogn og karseis – Brian Mark Hansen, Søllerød Kro
- Konfiteret lammetunge, mælkeskind, kantareller og haggissauce. – Vivi Schou, Babette
- Langtidsstegt svinebryst med syrnet hvidkål og aromatisk sauce. – Kenneth Hansen, Svinkløv Badehotel
- Lammebryst, gulerod og lavendel – Matt Orlando, Amass
- Kartoffel, andehjerter og hvid ponzu – Jakob Mielcke, Mielcke & Hurtigkarl
Katagoria sætt og ostur
- Brændt jordskok – Søren Selin, AOC
- Efterårsæbler fra Lilleø med grønne koriander og timian. Verbena. – Torsten Vildgaard, Studio
- Kartoffel og blomme. – Rene Redzepi, noma
- Sort peberis, æble og karamel – Matt Orlando, Amass
- Skyr, hybenrose, dild og agurk – Jakob Mielcke, Mielcke & Hurtigkarl
Hér að neðan er hægt að horfa á keppnina sem fram fór árið 2012:
Verður gaman að fylgjast með hverjir standa eftir sem sigurvegarar í ár og munum við á veitingageirinn.is segja ykkur frá því.
Myndir: danskemadanmeldere.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?