Bocuse d´Or
Hér eru söngtextar Íslensku stuðningsmannasveitarinnar fyrir Bocuse d´Or 2017
Íslenska stuðningsmannasveitin mun halda stemmingunni uppi á Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Meðlimir sveitarinnar hvetur alla áhorfendur að taka undir með sér.
Það eru meistararnir Kári Þorsteinsson og Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumenn sem settu saman þessar vísur:
Krummavísa
Viktor eldar úti,
kallar á Hinna sinn:
„Ég fann legg af hænu,
bygg og kjúllaskinn. :,
:Komdu nú og sigraðu með mér,
Hinni nafni minn.“:,:
Braggablús
Einn enn sigur, VIKTOR,
gægist uppí stúku
Bráðum sér hann
SigurðHelga skunda hjá
Enn einn hanskann,
pískinn, meira salt á fiskinn
Er erfitt nema fyrir fjandans
HINNA að fá
Bjössi á mjólkurbílnum
Hver ekur eins ljón
Með aðra hönd á stýri?
Hinni á Bocusebílnum
Hinni á Bocusebílnum
Hver stígur bensínið Í botn á fyrsta gíri?
Hinni á Bocusebílnum
Hann Hinni kvennagull.
Súrmjólk í hádeginu
Preppum við í hádeginu
Og sörvisum á kvöldin
Mér er sagt að þegja
Meðan gjallarhornið kvín
Preppum við í hádeginu
Sörvisum á kvöldin.
Hún Sigga er svo stressuð
En þó mest á sjálfri sér
Og svo…
Ég sé um peppið,
Viktor um preppið
við skulum fara á pall
Ég sé um peppið,
Viktor um preppið
Við skulum fara á pall,
pall, pall
Tartan army
ísland kemur
ísland kemur
Island kemur á Bocuse
Ef þú heyrir læti í Lyon borg
Það er ísland komið Bocuse dor á
Oh When The Saints
Óóh Viktor Örn Óóh Viktor Örn
Óóh Viktor Örn er maðurinn
Viljum sjá hann í komast á pallinnn
Við viljum styttuna með okkur
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







