Vín, drykkir og keppni
Hendrik og Halldór Leví ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi
Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hendriki Birni Hermannssyni framreiðslumanni og Halldóri Leví Björnssyni fyrir fjársvik í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum af 37,5% sterku áfengi.
Hendrik er annar eigandi Players og var árið 2008 dæmdur til að greiða 77 milljóna króna sekt vegna svika á vörslusköttum. Halldór Leví er fyrrum aðstoðarmaður Bjarkar Guðjónsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.
Nánari umfjöllun hér á visir.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






