Vín, drykkir og keppni
Hendrik og Halldór Leví ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi
Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hendriki Birni Hermannssyni framreiðslumanni og Halldóri Leví Björnssyni fyrir fjársvik í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum af 37,5% sterku áfengi.
Hendrik er annar eigandi Players og var árið 2008 dæmdur til að greiða 77 milljóna króna sekt vegna svika á vörslusköttum. Halldór Leví er fyrrum aðstoðarmaður Bjarkar Guðjónsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.
Nánari umfjöllun hér á visir.is.
Mynd: úr safni
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






