Sverrir Halldórsson
Helena veitt verðlaun sem besti kvenmatreiðslumaður í heimi | Hrefna Sætran, hvenær ferð þú á listann?
Helena Rizzo Mani er fædd í Brasilíu, og hóf störf sem módel og lærði arkitektúr samhliða en venti kvæði sínu í kross og snéri sér að eldamennsku. Hún vann hjá færustu matreiðslumönnum Sao Paulo, svo sem Emmanuel Bassoleil, Luciano Boseggja og Neka Menna Barreto.
Þegar hún hafði stjórnað eldhúsinu á Na Mata Café um tíma, ákvað hún að fara í culinary reisu um Ítalíu og Spán og vann síðast á stað sem heitir Girona restaurant El Celler de Can Roca.
Þar hitti hún lífsföruneyt sinn spánverjann hann Daniel og saman héldu þau til Sao Paulo og opnuðu staðinn Mani.
Í fyrra var henni veitt verðlaun sem besti kvenmatreiðslumaður Suður Ameríku og í ár fylgir hún því eftir með að vera eins og áður segir sú besta í heiminum í keppninni Veuve Clicquot World´s Best Female chefs 2014, en tilefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sao Paulo á Brasilíu.
Staðurinn Mani er númer 46 hjá San Pellegrino yfir 50 bestu veitingastaði í heiminum.
Vinningshafar þessi ár:
2012 var það Elena Arzak
2011 var það Anna Sophie Pic
Nú er spurningin Hrefna, hvort þú byrjir ekki að selja San Pelligrino vatnið til að byggja upp til að koma þér á listann, hvað segir þú við því?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







