Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Helena veitt verðlaun sem besti kvenmatreiðslumaður í heimi | Hrefna Sætran, hvenær ferð þú á listann?

Birting:

þann

Helena Rizzo Mani

Helena Rizzo Mani er fædd í Brasilíu, og hóf störf sem módel og lærði arkitektúr samhliða en venti kvæði sínu í kross og snéri sér að eldamennsku. Hún vann hjá færustu matreiðslumönnum Sao Paulo, svo sem Emmanuel Bassoleil, Luciano Boseggja og Neka Menna Barreto.

Þegar hún hafði stjórnað eldhúsinu á Na Mata Café um tíma, ákvað hún að fara í culinary reisu um Ítalíu og Spán og vann síðast á stað sem heitir Girona restaurant El Celler de Can Roca.

Þar hitti hún lífsföruneyt sinn spánverjann hann Daniel og saman héldu þau til Sao Paulo og opnuðu staðinn Mani.

Í fyrra var henni veitt verðlaun sem besti kvenmatreiðslumaður Suður Ameríku og í ár fylgir hún því eftir með að vera eins og áður segir sú besta í heiminum í keppninni Veuve Clicquot World´s Best Female chefs 2014, en tilefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sao Paulo á Brasilíu.

Staðurinn Mani er númer 46 hjá San Pellegrino yfir 50 bestu veitingastaði í heiminum.

Vinningshafar þessi ár:

The worlds 50 best restaurant2013 var það Nadia Santini

2012 var það Elena Arzak

2011 var það Anna Sophie Pic

Nú er spurningin Hrefna, hvort þú byrjir ekki að selja San Pelligrino vatnið til að byggja upp til að koma þér á listann, hvað segir þú við því?

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið