Vertu memm

Freisting

Heimsmeistarakeppni í samlokugerð

Birting:

þann

“Rustic Ruby”

Delifrance heimsmeistarakeppni í samlokugerð var haldin 4. og 5. mars síðastliðin í Palais des Congrés de Paris og voru þátttakendur frá 7 þjóðum þar að segja Frakklandi, Belgíu, Svíþjóð, Líbanon, Bretlandi, Póllandi, Swiss og Ítalíu og löguðu keppendur samloku sem færðu síðan fyrir dómarana, en í dómnefnd voru matreiðslumenn, matargagnrýnendur og fólk á sviði hollustu.

Yfirdómari var Jacqueas Pourcel Franskur handhafi einnar Michelin stjörnu.

Sigurvegari var fulltrúi Bretland Seth Ward 29 ára gamall matreiðslumaður á veitingastað Micheal Caines, Abode Hotel Exeter og kallar hann keppnis samlokuna “Rustic Ruby”.

Innihald samlokunnar er eftirfarandi:
Red Ruby naut með hvítlauk og steinselju- smjöri, hnúðsellerí-remulade, blönduðum laufum og stökkum skallottulauk í new to the market Délifrance Heritage demi baquette.

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið