Freisting
Heimsmeistarakeppni í samlokugerð
Delifrance heimsmeistarakeppni í samlokugerð var haldin 4. og 5. mars síðastliðin í Palais des Congrés de Paris og voru þátttakendur frá 7 þjóðum þar að segja Frakklandi, Belgíu, Svíþjóð, Líbanon, Bretlandi, Póllandi, Swiss og Ítalíu og löguðu keppendur samloku sem færðu síðan fyrir dómarana, en í dómnefnd voru matreiðslumenn, matargagnrýnendur og fólk á sviði hollustu.
Yfirdómari var Jacqueas Pourcel Franskur handhafi einnar Michelin stjörnu.
Sigurvegari var fulltrúi Bretland Seth Ward 29 ára gamall matreiðslumaður á veitingastað Micheal Caines, Abode Hotel Exeter og kallar hann keppnis samlokuna Rustic Ruby.
Innihald samlokunnar er eftirfarandi:
Red Ruby naut með hvítlauk og steinselju- smjöri, hnúðsellerí-remulade, blönduðum laufum og stökkum skallottulauk í new to the market Délifrance Heritage demi baquette.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or