Markaðurinn
Heimasíða Bergás Guesthouse í Reykjanesbæ í loftið
Hið fjölskyldurekna gistiheimili Bergás Guesthouse hefur opnað nýja heimasíðu á vefslóðinni bergas.is.
Bergás er staðsett við hliðina á smábátahöfninni í Keflavík og þar er m.a. í boði gistirými með eldunaraðstöðu, ókeypis Wi-Fi tenging og bílastæði.
Einstaklega fallegt gistiheimili sem vert er að skoða.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Kíkið á heimasíðu Bergás: www.bergas.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






