Freisting
Hefur þjónað á Rauða ljóninu í 69 ár

Dolly Saville er væntanlega elsti starfandi barþjónn í veröldinni og án efa með lengstan starfsaldur í stéttinni. Dolly sem er 95 ára, hefur staðið bakvið barborðið í 69 ár og allan þann tíma á sama barnum.
Hún réði sig til starfa á Rauða ljóninu í Buckinghamskíri árið 1940 þegar eiginmaður hennar var kvaddur í herinn. Dolly þurfti á peningum að halda til að framfleyta heimilinu og kaus að þjóna á Rauða ljóninu. Þar hefur hún starfað alla tíð síðan.
Smellið hér til að horfa á myndband af Dolly að störfum.
Ókunnugir í matinn
Bresk stúlka hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða ókunnu fólki að snæða hjá sér kvöldverð gegn um 6.000 króna greiðslu. Góð stemning er á veitingastaðnum ólöglega enda allt til gamans gert. Slík boð eru vinsæl í Bandaríkjunum enda góð leið til að sjá ný andlit.
Smellið hér til að horfa á myndband sem sýnir þennann óvenjulega „veitingastað“.
Greint frá á vef Morgunblaðsins.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





