Freisting
Hefur þjónað á Rauða ljóninu í 69 ár
Dolly Saville er væntanlega elsti starfandi barþjónn í veröldinni og án efa með lengstan starfsaldur í stéttinni. Dolly sem er 95 ára, hefur staðið bakvið barborðið í 69 ár og allan þann tíma á sama barnum.
Hún réði sig til starfa á Rauða ljóninu í Buckinghamskíri árið 1940 þegar eiginmaður hennar var kvaddur í herinn. Dolly þurfti á peningum að halda til að framfleyta heimilinu og kaus að þjóna á Rauða ljóninu. Þar hefur hún starfað alla tíð síðan.
Smellið hér til að horfa á myndband af Dolly að störfum.
Ókunnugir í matinn
Bresk stúlka hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða ókunnu fólki að snæða hjá sér kvöldverð gegn um 6.000 króna greiðslu. Góð stemning er á veitingastaðnum ólöglega enda allt til gamans gert. Slík boð eru vinsæl í Bandaríkjunum enda góð leið til að sjá ný andlit.
Smellið hér til að horfa á myndband sem sýnir þennann óvenjulega „veitingastað“.
Greint frá á vef Morgunblaðsins.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu