Frétt
Hefur afgreitt sama matseðilinn í 154 ár | Elsti skyndibitastaðurinn í Bretlandi – Vídeó
„Eel & pie house“ er elsti skyndibitastaður í Bretlandi og þó víðar væri leitað, en þar stendur Joe Cooke vaktina, barnabarn Robert Cooke sem stofnaði veitingastaðinn árið 1862. Matseðillinn er ekki flókinn, en hann er eins og nafnið gefur til kynna, áll og bökur og hefur verið afgreiddur nákvæmlega eins frá árinu 1862.
Með bökunni sem hægt er að fá bæði með nautakjöts,- eða grænmetis fyllingu, er gefin kartöflumús og steinseljusósa sem unnin er úr álnum. Kaldur áll með hlaupi og að sjálfsögðu Vinney edikið fyrir þá sem vilja.
Veitingastaðurinn Eel & pie house er staðsettur við Hoxton Stræti í London:
Vídeó
Þátturinn Munchies birti nýlega skemmtilegt myndband af sögu „Eel & pie house“, þar sem Joe Cooke leiðir áhorfendur í gegnum allan sannleikann á starfsemi veitingastaðarins:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.