Vertu memm

Markaðurinn

Havana Club og The Nordic Tropic kokteilkeppnin 2016

Birting:

þann

Kokteilkeppnin Havana Club og The Nordic Tropic 2016

Havana club og The Nordic Tropic kokteilkeppnin verður haldin 28. ágúst á Jacobsen Loftinu klukkan 19:00 þar sem notast verður við íslensk hráefni og Propp til að tengja sögu.

Á facebook viðburði kokteilkeppninnar segir:

Havanclub línan verður í boði til að leika sér með minnst 3 cl í kokteil.

Verður að vera minnsta kosti eitt íslenskt hráefni, sem verður að vera útskýrt og hvernig það tengist við kokteilinn. Sem dæmi: Infuse, hráefni gerð í klaka form, heimagert síróp, eða djúsað.

Einnig skal keppandi velja sér propp sem hann kynnir og tengir við conceptið og kokteilinn. Sem dæmi: stytta, búningur eða hvað sem keppanda dettur í hug.

Verðlaun eru fyrir þrjú efstu sætin.

Fyrsta sæti er ekki af verri endanum:
IBA Academy sem er haldin í Höfuðborg Estonia í Tallinn sem er tveggja vikna námskeið sem sigurvegari mun læra mikið af, kynnast öðrum barþjónum frá öðrum löndum omfl. Efla við sína kunnáttu sem hann mun geta miðlað áfram til aðra barþjóna og nýtt sér í eigin vinnu.

Þetta verður allt borgað og að verðmæti 300 þúsund krónur og einnig er reynslan mun meira virði heldur en það.

Þið verðið að senda inn ítarlega umsókn og vandlega gerða þar sem við munum velja 8 til að keppa. Frumlegasta, skemmtilegasta og mest spennandi umsóknin kemst áfram í 8 manna úrslit. Þar munu keppendur framreiða þrjá kokteila til ónefndrar dómnefndar á Loftinu.  Útskýra sinn kokteil, þeirra tengingu milli íslenskt hráefnis og propps. Einn kokteill fer í myndatöku sem aðstoðarmaður fer með þannig að keppandi fer með tvo til dómnefndar.

Tímamörk á gerð drykkjar og flutning er 10 mínútur.

Fagleg vinnubrögð og tækni – 20 stig
Persónuleiki og flutningur – 20 stig
Concept og frumleiki – 20 stig
Bragð, lykt og heildarútlit – 30 stig
Útskýring hráefna – 10 stig
5 bónus stig – rætt eftir á.

Havan club ásetur sig þann rétt að eiga uppskriftir og mega nota eftir fremsta megni.

Fyrir fram þökk Barjónaklúbbur Íslands og nýsköpunarnefnd.

Hlökkum til að sjá ykkur. E-mail fyrir uppskriftir : [email protected]


English Version:

Havana Club & The Nordic Tropic – Icelandic ingredients and prop to connect to story

28th August 2016 – Jacobsen Loftið

Havana Club line will be available to contestants and at least 3 cl of the product should be used in each cocktail
There must be at least one Icelandic ingredients, which must be explained and how it relates to the cocktail. Examples: Infuse, raw material type in the form of ice, homemade syrup, or juices.

Also the contestant must choose a prop as he/she introduces and connects it with the concept and Cocktail. For example: a statue, costume or whatever the contestant can think of.

There will be given prizes for the top three places.
First place is not of the worse end:
IBA Academy which is held in the capital of Estonia, Tallinn is a two-week course. The winner will learn much from the spent time there, meeting other bartenders from other countries and strengthen his knowledge and skill. he then can use it and hopefully teach other his advanced craft to other bartenders and which can take advantage of his learning. “Sharing is caring”

Everything will be paid and the value is around 300.000kr and also the experience will be worth more than that.

you must submit a detailed application and elaborate your concept, where we will choose 8 to compete. The most Innovative, enjoyable and exciting application that comes forward will result into top 8 . Where competitors will prepare three cocktails to anonymous jury at Loftið. Explaining his/her cocktail, the connection between the Icelandic ingredients and prop. One cocktail goes for photography that assistant takes, while the competitor takes the rest to the jury.

Time limit is 10 minutes to explain and prepare the cocktails

—– Points —–
Professionalism and Technicality 20 points
Personality and performance of 20 points
Concept and originality 20 points
Taste, odor and overall look 30 points
Explanation of raw materials 10 points
5 bonus points – discussed by the jury later on

Havana club substituted themselves the right to own recipes and can be used as the please
Thanks in advance Bartending Club of Iceland (BCI) and innovation committee.

Looking forward to seeing you. E-mail for recipes : [email protected]

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið