Markaðurinn
Haustdrykkur Lavazza
Graskers-latte hefur á síðustu árum orðið táknrænn drykkur haustsins. Lavazza sameinar dýpt ítalska espressósins með hlýlegum krydduðum tónum graskersins, sem skapar einstaklega ljúffengan og fullkomlega haustlegan kaffibolla.
Nú þegar laufin eru farin að gulna, daginn að stytta og kuldinn að sækja á landið, er notalegt að ylja sér með heitum kaffibolla. Lavazza, sem hefur lengi verið þekkt fyrir gæða kaffi, færir með þessari útgáfu klassískan latte á næsta stig, sem höfðar jafnt til kaffiunnenda sem og þeirra sem vilja upplifa huggulega hauststemmingu í hverjum sopa.
Lavazza karamellu og graskers latte
- Tvöfaldur espresso með kaffi frá Lavazza
- 2 msk. Graskerssýróp
- Mjólk
- Karamellusósa
- Rjómi
Aðferð:
- Þeytið saman mjólk og graskerssýrópi.
- Hellið karamellusósu á innanvert glasið og bætið við tvöföldum espresso.
- Hellið mjólkinni yfir og toppið drykkinn með þeyttum rjóma og karamellusósu.
Pumpkin Spice sýróp
Pumpkin Spice sýrópið frá Teisseire er tilvalið til að útbúa girnilegan haustdrykk.
Vörunúmer: 343044
Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir