Vín, drykkir og keppni
Hátt verð á frönskum vínum
Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta flöskum) var seldur á nærri 20.000 ₤ – eða rúmar 2,2 milljónum íslenskra króna.
Var þessi sala á Petrus ásamt öðrum vínum, hluti vína frá Bordeaux og Búrgúnd sem boðin voru upp og fóru á mun hærra verði en búist var við,
Höfundur: Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





