Vín, drykkir og keppni
Hátt verð á frönskum vínum
Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta flöskum) var seldur á nærri 20.000 ₤ – eða rúmar 2,2 milljónum íslenskra króna.
Var þessi sala á Petrus ásamt öðrum vínum, hluti vína frá Bordeaux og Búrgúnd sem boðin voru upp og fóru á mun hærra verði en búist var við,
Höfundur: Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði