Freisting
Hátíðnibylgur í soðið
Í hinum hátæknivædda heimi sem eldhúsið er orðið í dag stinga nýjungar sífellt upp kollinum, UIP1000bd er ein af þeim nýjungum. Tækið framkallar hátíðnibylgjur sem nota má til að ná fram bragði í soð til að mynda.
Í stað hitameðhöndlunar skilja hljóðbylgjurnar bragðgefandi olíurnar frá hráefninu og útí vökvann. Við þessa meðferð tapast síður bragð en við hitameðhöndlun og ferskleikinn viðhelst.
Það liggur þó í hlutarins eðli að tækið gefur frá sér ærandi hátíðnihljóð.
Sang-Hoon Degeimbre yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum LAir du Temps í Belgíu hefur notast við tækið við góðan orðstýr og sýnir notkun þess hér á myndbandi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu