Freisting
Hátíðnibylgur í soðið

Í hinum hátæknivædda heimi sem eldhúsið er orðið í dag stinga nýjungar sífellt upp kollinum, UIP1000bd er ein af þeim nýjungum. Tækið framkallar hátíðnibylgjur sem nota má til að ná fram bragði í soð til að mynda.
Í stað hitameðhöndlunar skilja hljóðbylgjurnar bragðgefandi olíurnar frá hráefninu og útí vökvann. Við þessa meðferð tapast síður bragð en við hitameðhöndlun og ferskleikinn viðhelst.
Það liggur þó í hlutarins eðli að tækið gefur frá sér ærandi hátíðnihljóð.
Sang-Hoon Degeimbre yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum LAir du Temps í Belgíu hefur notast við tækið við góðan orðstýr og sýnir notkun þess hér á myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





