Sverrir Halldórsson
Harrods með 5 þekkta matreiðslumenn frá Ítalíu í pop-up í Stelle di Stelle
Hver matreiðslumaður mun bjóða upp á 4. rétta matseðil sem verður hægt að fá pörun á víni, en matseðillinn kostar 110 pund í hádegi og 160 pund á kvöldin fyrir utan vín.
Hver kokkur verður í einn mánuð, en til gamans má geta að samanlagt hafa þeir 12 Michelin stjörnur á bak við sig.
Carlo Cracco
Byrjaði 1. september
Restaurant: Ristorante Cracco (** Michelin), Carlo Cracco’s cutting-edge, cosmopolitan Milan dining room. ristorantecracco.it
Cerea brothers
Byrjar 1. október
Restaurant: Da Vittorio (*** Michelin), in Brusaporto (Bergamo) where the Cerea brothers share the kitchen. davittorio.com
Gennaro Esposito
Byrjar 1. nóvember
Restaurant: Torre del Saracino (**Michelin), Gennaro Esposito’s 7th century watchtower overlooking the Amalfi coast. torredelsaracino.it
Giorgio Pinchiorri og Annie Féolde
Byrjar : 1. desember
Restaurant: Enoteca Pinchiorri (***Michelin), Giorgio Pinchiorri and Annie Féolde’s famous Florentine dining palace. enotecapinchiorri.it
Enrico Crippa
Byrjar 1. janúar
Restaurant: Piazza Duomo (**Michelin), 39th on The World’s 50 Best Restaurants 2014, and the Alba residence of rising star Enrico Crippa. piazzaduomoalba.it
Lokadagur verður 31. janúar 2015, þeir sem hafa áhuga að bóka er bent á:
- Reservations can be made my emailing [email protected] or by calling +44 20 7893 8700
- Covers: 48
- A £50 deposit per person will be required to secure your booking. Please note, the deposits will not be refunded for any cancellations made less than 7 days from the booking date.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics