Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í Lækjargötu í haust
Nýr Hard Rock veitingastaður verður opnaður í Lækjargötu í haust í húsnæðinu sem áður hýsti Iðu. Hönnun staðarins verður í samræmi við nýtt og endurhannað útlit Hard Rock staðanna og því talsvert frábrugðið því sem fólk á að venjast á Hard Rock. Reykjavík verður ein fyrsta borgin til að taka upp þetta nýja útlit. Að sögn Birgis Bieltvedt, eins eigandans, er markmiðið að staðurinn verði með flottari Hard Rock stöðum í heiminum.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef dv.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?