Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í Lækjargötu í haust
Nýr Hard Rock veitingastaður verður opnaður í Lækjargötu í haust í húsnæðinu sem áður hýsti Iðu. Hönnun staðarins verður í samræmi við nýtt og endurhannað útlit Hard Rock staðanna og því talsvert frábrugðið því sem fólk á að venjast á Hard Rock. Reykjavík verður ein fyrsta borgin til að taka upp þetta nýja útlit. Að sögn Birgis Bieltvedt, eins eigandans, er markmiðið að staðurinn verði með flottari Hard Rock stöðum í heiminum.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef dv.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins