Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í Lækjargötu í haust
Nýr Hard Rock veitingastaður verður opnaður í Lækjargötu í haust í húsnæðinu sem áður hýsti Iðu. Hönnun staðarins verður í samræmi við nýtt og endurhannað útlit Hard Rock staðanna og því talsvert frábrugðið því sem fólk á að venjast á Hard Rock. Reykjavík verður ein fyrsta borgin til að taka upp þetta nýja útlit. Að sögn Birgis Bieltvedt, eins eigandans, er markmiðið að staðurinn verði með flottari Hard Rock stöðum í heiminum.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef dv.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






