Viðtöl, örfréttir & frumraun
Haraldur Már töfraði fram jólakræsingar á frystiskipinu Snæfelli
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri.
Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á Snæfelli fór á kostum og fékk í lið með sér aðstoðarkokk, Bjart Jóhannsson. Saman toppuðu þeir daginn hjá áhöfninni.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson og var birt á facebook síðu Samherja.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí