Viðtöl, örfréttir & frumraun
Haraldur Már töfraði fram jólakræsingar á frystiskipinu Snæfelli
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri.
Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á Snæfelli fór á kostum og fékk í lið með sér aðstoðarkokk, Bjart Jóhannsson. Saman toppuðu þeir daginn hjá áhöfninni.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson og var birt á facebook síðu Samherja.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni