Frétt
"Hann var í tvo daga hjá mér á spítalanum og sendi 10 rétta kvöldverð til mín"
Í gær birtist viðtal við stjörnukokkinn Raymond Blanc í fréttamiðlinum Indepentant, þar sem hann lýsir því hvernig það var þegar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og eigandi af Michelin staðnum Texture, kom fyrst á veitingastað síns Le Manoir aux Quat’Saisons.
Virkilega skemmtileg lesning sem vert er að lesa. Smellið hér til að lesa viðtalið.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi