Uncategorized
Háloftavín í Flugleiðavélum
Á hverju ári endurnýja Flugleiðir vínkost flugvéla sinna, a.m.k. þeirra er fást á business-class. Nýr vínseðill byrjaði á business-class fyrir nokkrum dögum og er þar að finna eitt vín frá okkur, The Footbolt 2003 Shiraz frá d’Arenberg. Verður það eingöngu fáanlegt á flugleiðum til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja árið í röð sem flugfélagið, með aðstoð helstu vínspekúlanta landsins, velur vín frá Vín & mat á þennan merkilega vínlista.
Jafnframt munu Flugleiðir í fyrsta sinn kaupa af okkur vín fyrir almennt farrými. Þetta eru argentísk vín (187ml flöskur), rautt og hvítt, sem eingöngu eru flutt inn í þessum tilgangi. Framleiðandi þeirra er Don Cristobal. Við fluttum inn eitt vín frá honum á síðasta ári sem eingöngu var selt á business-class. Argentísku vínin munu koma í fyrsta gáminum sem Vín & matur flytur inn en hingað til höfum við eingöngu flutt inn í brettavís.
Orðrétt af heimasíðu Víns og matar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





