Markaðurinn
Halloween kvöld
Það má með sanni segja að sannkallað Halloween kvöld verður á laugardaginn 31. október næstkomandi, en eftirfarandi skemmtistaðir bjóða upp á Halloween kvöld:

Thorvaldsen Bar
Halloween kvöld á Thorvaldsen laugardaginn 31. október. „Creepy“ fordrykkur í boði. Verðlaun fyrir besta búninginn. Komdu og láttu okkur hræða þig.
Thorvaldsen
Bistro – Bar – Grill
Austurstræti 8 – 101 Reykjavík

Broadway
Alvöru Halloween ball á Broadway laugardaginn 31. október. DJ Mari Ferrari, einn fegursti og kynþokkafyllsti plötusnúður heims.
Einnig koma fram;
Digitial Hustler
Frigore
Jay Arr
Deemex
ofl.
Forsala miða er í Kiss Kringlunni og Partýbúðinni og kostar aðeins 1500 kr.
Frítt inn milli 23:00 og 00:30
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





