Markaðurinn
Halloween kvöld
Það má með sanni segja að sannkallað Halloween kvöld verður á laugardaginn 31. október næstkomandi, en eftirfarandi skemmtistaðir bjóða upp á Halloween kvöld:
Thorvaldsen Bar
Halloween kvöld á Thorvaldsen laugardaginn 31. október. „Creepy“ fordrykkur í boði. Verðlaun fyrir besta búninginn. Komdu og láttu okkur hræða þig.
Thorvaldsen
Bistro – Bar – Grill
Austurstræti 8 – 101 Reykjavík
Broadway
Alvöru Halloween ball á Broadway laugardaginn 31. október. DJ Mari Ferrari, einn fegursti og kynþokkafyllsti plötusnúður heims.
Einnig koma fram;
Digitial Hustler
Frigore
Jay Arr
Deemex
ofl.
Forsala miða er í Kiss Kringlunni og Partýbúðinni og kostar aðeins 1500 kr.
Frítt inn milli 23:00 og 00:30
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla